Paranámskeið

Paranámskeið

Paranámskeið

Venjulegt 9.990 kr
/
Sendingarkostnaður reiknaður í körfunni

Vel vandað námskeið fyrir öll pör, hvort sem þau eru ný byrjuð saman eða í langtíma sambandi.
Á námskeiðinu lærið þið góðar aðferðir til að samstilla ykkur, tjá ykkur og hlusta, mætast á miðri leið og vera á sömu blaðsíðu hvað varðar kynlíf og nánd. Einnig lærið þið nýjar aðferðir til að bæta samskiptin og og auka nándina.
Spurt & svarað í lok námskeiðs svo allir og fullt af verkefnum til að gera saman heima.

Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval af afhendingarleiðum.

Frí heimsending ef verslað er yfir 14.000 kr

Meiri upplýsingar Námskeið & Viðburðir
Einka Vörukynning fyrir Hóp
4.500 kr
Einka Vörukynning fyrir Pör
2.500 kr
Einka Vörukyning fyrir Einstakling
1.990 kr
Paranámskeið
9.990 kr
Nýlega skoðað