Greinaflokkar
Lube 101
Birna Gustafsson, sex educator at Losti, explains the differences between various lube bases and gives tips on how to find the best one for your needs.
The underlying sexism and queerphobia of unicorn hunting and one-penis-policy.
Daníel Þór deilir hugleiðingum sínum um það sem hefur verið kallað "Unicorn hunting" með okkur á fræðandi og beittan hátt. Greinin er á ensku.
Hinsegin opinberun
Sindri Sparkle Freyr segir frá myndinni sinni Opening up sem byggð er á hans eigin upplifun af hinseginleika, kynlífi og BDSM ásamt því að deila með okkur sinni reynslu af því að ganga fyrstu Gleðigöngurnar sínar sem BDSM-hneigður einstaklingur.
Sólarhringurinn
Móðir sem nýlega fór aftur út á stefnumótamarkaðinn segir frá Tinder deiti sem tók óvænta stefnu
Fegurðin í BDSM
Aðsend grein sem gefur okkur innsýn í BDSM sambönd eftir Sólhrafn Elí Gunnarsson
Kynlíf og COVID-19
Heilbrigðisdeild New York borgar gaf út leiðarvísi á dögunum sem tók til kynlífs á tímum Kórónuveirunnar. Þetta fannst okkur frábært og þarft framtak og ákváðum við því að þýða leiðarvísi þennan yfir á íslensku.