Heimakynningar

Er party hjá þér framundan?

Við hjá Losta bjóðum uppá heimakynningar fyrir allar tegundir hópa.

Heimakynningarnar eru einstaklega skemmtilegar og krydda vel uppá partyið þitt.
Heimakynningarnar eru ókeypis og jafnframt bjóðum við uppá gjöf fyrir afmælisbarn, stegg, gæs eða gestgjafa.
Ef þú ert með einhverjar séróskir varðandi heimakynningu skaltu endilega heyra í okkur en við leggjum okkur mikið fram við að uppfylla og mæta kröfur og þarfir hvers hóps.
Ef þú hefur áhuga á að bóka hjá okkur kynningu þá skaltu ekki hika við að senda okkur línu á losti@losti.is eða hringja í s: 546 0666.