Ríðingarvél

Uppselt
38.990 kr

Já, þú last rétt. Ríðingarvélin er kynlífstæki tekið á annað stig. Með þremur hraðastillingum og átta þrykkingarstillingum. Dildóann er auðveldlega hægt að skrúfa af og á. Sogskál er á vélinni svo hægt sé að festa hana á hvaða flata yfirborð sem er og er sérstakur takki til að festa hann kyrfilega. Á hliðinni eru svo takkarnir en einnig fylgir með fjarstýring. Við mælum með að nota nóg af vatnsuppleysanlegu sleipiefni fyrir sem besta upplifun.

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager