Paratitrari

Til á lager
9.990 kr

Þessi paratitrari er einstakur að því leiti að hann er titrari sem báðir aðilar geta notið að fullu. Tækið er hægt að nýta á báða enda. Ávalari endann er hægt að nota sem rúnkarar með því renna honum yfir typpið fram og til baka. Hringurinn að innan er einnig klæddur með mjúkum oddum til að auka við unaðinn. Tveir endarnir á hringnum geta svo verið nýttir til staðbundnar örvunar eins og á snípinn. Hinn endinn á tækinu er svo fullkominn fyrir innsetningu, bæði í leggöng og endaþarm. Langi endinn er rifflaður og er kúptur svo hann getur líkað örvað G- og P-blettinn. Báðir endar eru með sinn eiginn mótor sem hægt er að stjórna í sitthvoru lagi. Þeira hafa báðir sjö mismunandi stillingar; þrjár hraða og fjögur mynstur. Leikfangið er 100% vatsnhelt og er hlaðið með meðfylgjandi USB snúru.

Tengdar vörur