The Rose

Til á lager
13.990 kr

The Rose er fallegur einfaldur titrari sem hentar sérstaklega vel til G-bletts örvunar.
Þessi titrari býr yfir einstakri "swipe" tækni. Hún virkar svona: Þú kveikir á titraranum og velur þinn uppáhalds takt með takkanum. Þegar þú byrjar að nota titrarann þarftu svo bara að strjúka létt með fingrinum til hægri eða vinstri á laufblaðinu til að auka eða minnka kraftinn. Það eru 5 mismunandi taktstillingar og 5 kraftstillingar. 

The Violet er gerður úr mjúku sílikoni og er mjög sveigjanlegur. 

Kaupauki fylgir með titraranum en í pakkanum er bæði sleipiefni og satín blindfold! 

Tengdar vörur