Þrykkjarinn

Til á lager
16.990 kr

Þrykkjarinn er titrari með þrýsti virkni, ofan á kröftugri sogskál er semsagt titrarinn sem titrar ekki einungist heldur þrýstist upp og niður. Þrykkjarinn festist við hvaða flata yfirborð sem er. Hægt er að stjórna 3 þrýstings stillingunum og 7 kraftstillingunum á titringinum í sitthvoru lagi. Ferðalæsing er á Þrykkjaranum svo auðvelt sé að ferðast með hann. 
 

Tengdar vörur