Spennu pakkinn

Til á lager
14.990 kr 18.970 kr

Þessi pakki er fullkominn fyrir öll þau sem vilja auka spennuna í svefnherberginu. 

Rosy Gold sveigður mini nuddvöndur: Lítil útgáfa af hefðbundnum nuddvendi og því mun þægilegra að ferðast með hann. Nuddvöndurinn er endurhlaðanlegur með mjúkt höfuð og veitir miðlungs kraftmikla örvun með 10 stillingum sem hægt er að velja úr. Þægileg sveigja er á vendinum sem gerir það að verkum að auðveldara er að halda á honum sem hjálpar manni að hitta á réttu staðina.

Sílikon butt plug sett: Þetta þriggja stykkja sett er fullkomið fyrir þá sem vilja uppgötva endaþarmsörvun.
Þeir koma í mismunandi stærðum svo þú getur byrjað smátt og unnið þig upp í næsta skref á þínum eigin hraða.
Tapparnir eru gerðir úr silkimjúku sílikoni og tryggja unaðslega sem og örugga notkun með lögun sinni.

Mojo örvandi anal gel: er blandað niacin og yohimbin sem eykur blóðflæðið til blöðruhálskirtilsins og veitir því aukna næmni og öflugri fullnægingar. 

Tengdar vörur