Binder Bolur

Binder Bolur
Binder Bolur
Binder Bolur
Binder Bolur

Binder Bolur

Stærð
Venjulegt 6.900 kr Söluverð 3.450 kr
/
Sendingarkostnaður reiknaður í körfunni

Binderarnir frá NYTC eru hannaðir fyrir trans manneskjur, þmt. kynsegin einstaklinga, af trans manneskjum. Hönnunin er vönduð og binderarnir eru sérsaumaðir í Bandaríkjunum. Þægindi voru sérstaklega höfð í huga við hönnunina og gerir þetta snið þér auðveldara að hreyfa bæði hendur og efra bakið. 

Stærðir: 
Medium: 91,44 cm - 93,98 cm (eða 36 - 37 tommur)
Large: 96,52 cm - 101,6 cm (eða 38 - 40 tommur) 
XL: 104,14 cm - 109,22 cm (eða 41 - 43 tommur) 

Til að finna þína stærð er best að nota málband og: 
1) vefja málbandinu undir handakrikana þína og yfir brjóstvefinn, mæla ummálið þar. Semsagt láta málbandið efst upp í handakrikann og svo þannig utan um þig. 
2) vefja málbandinu yfir þig þar sem brjóstvefurinn er mestur (um það bil akkúrat yfir geirvörtuna en gæti verið neðar/ofar eftir líkömum), mæla ummálið þar 

Meðaltalið á þessum tveimur mælingum er þín binder stærð. Fyrri mælingin + seinni mælingin og svo deilt með tveimur.
 ((1)+(2))/2 

Algengt er að fólk taki binderana frá NYTC í einni stærð neðar en þau gera hjá öðrum merkjum. 

Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval af afhendingarleiðum.

Frí heimsending ef verslað er yfir 14.000 kr

Meiri upplýsingar Kynvitund
Bulge Soft Packer
4.990 kr
Á útsölu
Binder Bolur
Söluverð 3.450 kr Venjulegt 6.900 kr
Binder Toppur - Svart
10.990 kr
Sund & íþrótta Binder
18.990 kr
Packer poki
4.990 kr
Heroine lúxus strap-on harness
8.990 kr
Nýlega skoðað