Lærðu árangursríkar og fjölbreyttar aðferðir til að kynnast, tengjast og elska líkamann þinn eftir allar þær breytingar sem fylgja meðgöngu og fæðingu.
Vektu upp kynveruna á ný með krafti!
Veitum því athygli sem hefur breyst og lærum inn á okkur á ný. Ásamt því að læra að samtvinna mömmuhlutverkið, sambandið og kynlífið.
Indíana Rós Ægisdóttir, kynfræðingur, kynvera og móðir kennir.
♥ Hvað kveikir í mér?
♥ Hvernig rækta ég kynveruna?
♥ Get ég verið foreldri og kynvera?
♥ Hvernig bý ég til nánd við maka við nýjar aðstæður?
Námskeiðið verður haldið í verslun Losta í Borgartúni 3.
15.09 frá kl 20:00 - 22:00
Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval af afhendingarleiðum.
Frí heimsending ef verslað er yfir 14.000 kr