Laumu pakkinn

Laumu pakkinn

Laumu pakkinn

Venjulegt 17.990 kr
/
Sendingarkostnaður reiknaður í körfunni

Þessi pakki er meðal annars fullkominn fyrir þau sem hafa gaman af laumuleikjum. Hann inniheldur egg sem kemur með fjarstýringu og nærbuxum og er ætlað til að vera með án þess að annað fólk taki eftir, Senzi titrarann sem er góður í einleik, forleik og auðvelt er að lauma milli tveggja einstaklinga og vatnsuppleysanlegt sleipiefni frá Sliquid. 

Senzi: ótrúlega fallega hannaður titrari sem veitir hnitmiðaða örvun. Hver og einn taugaendi fær sérstaka athygli þegar Senzi er notaður. Með Senzi fylgir fallegt box til að geyma titrarann í, þetta gerir þér líka kleift að ferðast með hann án þess að aðrir taki eftir því að um kynlífstæki sé að ræða. Senzi er bæði endurhlaðanlegur og vatnsheldur. 12 stillingar. 

Titrandi nærbuxur, boyshort: nærbuxurnar eru úr mjúku og teygjanlegu efni. Í þeim er hólf fyrir eggið sem er hljóðlátt og hefur 12 mismunandi stillingar sem auðveldlega er hægt að skipta á milli með fjarstýringunni sem fylgir með. Eggið er vatnshelt og endurhlaðanlegt. Eggið hentar líka vel til að nota á milli tveggja einstaklinga eða í sjálfsfróun. 

H2O sleipiefnið frá Sliquid: vatnsuppleysanlegt og einstaklega hreint. Ofnæmisprófað og inniheldur ekkert glýserín né annars konar sætur og hentar því vel fyrir þá allra viðkvæmustu. Sliquid formúlan raskar ekki ph gildi líkamans og er bæði bragð- og lyktarlaust. Fullkomið sleipiefni til að nota með öllum tækjum. 125 ml.

Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval af afhendingarleiðum.

Frí heimsending ef verslað er yfir 14.000 kr

Meiri upplýsingar Allar vörur
Uppselt
Anal Adventure Kúlur
4.490 kr
Anal Douche - Stór
4.990 kr
Anal Douche - lítill
2.990 kr
Azteksmyrsl - La Brújería
3.990 kr
BUTTR Fisting Butter
4.490 kr
BUTTR Fisting Gel
4.490 kr
Nýlega skoðað