Taktu þennan netta og fyrirferðalitla titrara með þér hvert sem er!
Titrarinn er fullkominn í að örva snípinn hvort sem er í sjálfsfróun eða í kynlífi með öðrum! Tækið er sturtuhelt svo það er óhætt að grípa hann með í snögga og skemmtilega sturtuferð líka!
♥ Efni: ABS
♥ Þyngd: 90 gr.
♥ Lengd: 11 cm.
♥ Litur: Svartur
♥ Stillingar: 10
♥ Sturtuhelt
♥ Einfalt að þrífa
♥ Notist með vatnsuppleysanlegu sleipiefni
Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval af afhendingarleiðum.
Frí heimsending ef verslað er yfir 14.000 kr