Hálsmenið

Föstudags kvöld. Maðurinn minn og ég fengum óvænta pössun og ákváðum að eiga smá date saman, bara við tvö og fara út að borða. Ég var nýbúin að sækja sendinguna frá Losta á pósthúsið fyrr um daginn en hafði ekki náð að sýna honum pakkann svo ég ákvað að segja honum ekkert frá því og setti hálsmenið bara á mig rétt áður en við fórum út.
Eftir forréttinn lítur hann á mig og spyr: “nýtt hálsmen?”
-”Já.. Ég keypti það inn á Losti.is”
Hann sýndi því minni áhuga en ég hafði búist við.
Svo kveikti ég á tækinu og hallaði mér fram svo hann gæti skoðað það..

Þegar hann greip utan um menið dauðbrá honum við titringinn!
Þarna kviknaði áhuginn hjá honum fyrir nýja hálsmeninu mínu,
Ég blikkaði hann þegar ég sá glampann í augunum hans.
Ohh ..! þesssi glampi… þennan glampa þekkti ég svoo vel.
Alltaf kveikti hann jafn mikið í mér.
Ég tók það af mér, laumaði því í lófann hans og færði mig þannig að við sátum hlið við hlið en ekki á móti hvort öðru. Ég opnaði lærin og leiddi höndina hans niður að heitri píkunni minni.
Hann þrýsti tækinu þétt upp að snípnum og ég þrýsti fast á móti.
Djöfull var þetta gott.
Ég var öll að hitna.
Hann teygði sig í kókglasið með hinni hendina og ég lokaði augunum á meðan hann fékk sér stóran sopa.
Allt í einu fann ég fyrir vörunum hans og hann kyssti mig með temmilegri ástríðu, í ljósi þess að við sátum inn á veitingastað en nóg til að mig þyrsti í meira. Hér og nú.
Hann hallaði sér aftur og horfði á mig, ég fann að ég var rjóð í kinnunum og andardrátturinn örlítið hraðari en venjulega.
Enn var tækið á fullu á milli læranna á mér og nærbuxurnar orðnar vel blautar.
Hann teygði sig rólega í kók glasið aftur og fékk sér annan sopa. Hann hallaði sér nær mér og ég mætti honum með opnum munni og við kysstumst. Hann ýtti ísköldum klaka uppí mig með tungunni sinni.. Svo horfði hann á mig meðan að hann nuddaði tækinu upp við mig og naut þess að sjá hversu gott mér fannst þetta.
Svo… FÉKK ÉG ÞAÐ!
Sjóðheita og mjög innilega fullgnægingu.
Á meðan að við sátum hlið við hlið inn á sushi social í þingholtsstrætinu á venjulegu föstudagskvöld innan um fullt af fólki.
Sturlað!