
Sleipi- og hreinsiefni
41 Vörur
Í þessum vöruflokki finnur þú úrval af hágæða sleipiefnum og hreinsiefnum en Losti hefur einstakaklega háan standard þegar kemur að þessum vörum og eru til að mynda öll sleipiefni án glýceríns, paraben efna og fleiri óæskilegra aukaefna sem geta ýtt undir ertingu, óþægindi eða raskað ph gildi slímhúðarinnar.