Heimakynningar

 

Er partý framundan?

Losti býður uppá heimakynningar fyrir allar tegundir hópa!

Heimakynningar Losta eru einstaklega skemmtilegar, fræðandi og krydda vel upp á partýið þitt. Heimakynningarnar eru ókeypis innan höfuðborgarsvæðisins og jafnframt bjóðum við upp á gjöf fyrir afmælisbarn, stegg, gæs eða gestgjafa. Ef þú ert með einhverjar séróskir varðandi heimakynningu skaltu endilega heyra í okkur en við leggjum okkur fram við að uppfylla og mæta kröfum og þörfum hvers hóps.

Ef þú hefur áhuga á að bóka hjá okkur kynningu þá skaltu ekki hika við að senda okkur línu á losti@losti.is, hringja í síma 546 0666 eða fylla út formið hér að neðanverðu.
 

Hafðu samband