Vöruafhending

Við sendum vörur um allt land frítt ef verslað er fyrir meira en 14.000 kr.

Eftirfarandi möguleikar fyrir sendingar eru í boði:
(Ath. verð eiga við um pantanir undir 14.000kr)

Sækja á Dropp-stað
Viðskiptavinur fær SMS þegar varan er komin á afhendingastað Dropp
Verð: 790-990 kr (sendingar undir 10kg)

Sent heim að dyrum 
Viðskiptavinur fær SMS þegar pakkinn er tilbúinn til útkeyrslu
Verð: 1350-1450 kr (sendingar undir 10kg)
Ath. þessi möguleiki er aðeins í boði á eftirfarandi stöðum:
Höfuðborgarsvæðinu, Akranesi, Eyrarbakka, Hveragerði, Selfossi, Stokkseyri, Reykjanesbæ og Þorlákshöfn.

Sent með Samskipum í gegn um Dropp
Viðskiptavinur fær SMS þegar pakkinn er kominn á afhendingastað Samskipa. 
Verð: 1450kr (sendingar undir 10kg)
Ath. Þessi valmöguleiki hentar best ef viðskiptavinur er búsett(ur) á norð-austur horninu, þar sem lengra er á milli afhendingastaða Dropp.


Allir pakkar eru sendar í ómerktum umbúðum svo engan mun gruna um lostafullt innihald þeirra. 
Afhendingartími er 2 - 3 virkir dagar.