Vöruafhending

Við sendum vörur um allt land frítt ef verslað er fyrir meira en 14.000 kr, varan er þá send á næsta pósthús.

Ef pöntun þín er undir 14.000 kr getur þú valið um þrjá sendingarmöguleika búir þú á höfuðborgarsvæðinu, annars um tvo. 

Sækja á næsta pósthús 
Viðskiptavinur fær SMS þegar varan er komin á pósthús
Verð: 990 kr 

Sent heim að dyrum 
Viðskiptavinur fær SMS þegar pakkinn er tilbúinn til útkeyrslu
Verð: 1290 kr 

Póstbox (aðeins höfuðborgarsvæðið) 
Viðskiptavinur fær SMS þegar pakkinn er kominn í póstbox. Póstboxin eru opin allan sólahringinn, alla daga ársins. 
Verð: 890 kr

Allir pakkar eru sendar í ómerktum umbúðum svo engan mun gruna um lostafullt innihald þeirra. 
Afhendingartími er 2 - 3 virkir dagar.