"Kærastan mín svaf hjá öðrum manni" - Reynslusaga

Ég og kærasta mín erum búin að vera saman í hálft ár núna. 
Ég hef aldrei verið jafn viss um að ég hafi fundið hina einu réttu.
Ég get sagt henni allt. Og þá meina ég allt! Við eigum svo margt sameiginlegt en á sama tíma erum við mjög ólík. Hún fær mig til að vilja að vera betri og þroskast. Ég er 30 ára gamall og hef verið í 2 öðrum samböndum sem ég tel. 

Eina helgi fyrir ekki svo löngu síðan fengum við okkur smá í glass. Ég hitti svo vin þegar klukkan sló 11 og allt lokaði. Hann bauð okkur í eftirpartý hjá vini sínum. Við slóum til enda í foreldrafríi og þetta var fyrsta „alvöru“ djammið okkar. Við fórum í partý þar sem það voru við og 5 aðrir strákar og seinna bættust svo nokkrar stelpur við. 
Það var spjallað og drukkið og voða gaman, svo labbaði hann inn.  25 ára gamall með axlarsítt ljóst hár, fallegt bros og blá augu. Ég leit á kærustuna mína og sagði damn þessi er sætur, hún horfði á mig og sagði „uhhjá!“
Hann heilsaði öllum og settist niður. Ég sá það á kærustunni minni að henni fannst hann virkilega heitur. Þau byrjuðu að spjalla og hann var flirty, svo hætti hann þegar að hann fattaði að við vorum saman. Ég sendi henni svo skilaboð og sagði einfaldlega „reyndu við hann“
Hún tók mig til hliðar
K: Hvað meinar þú?
É: Ég sé hvað þér finnst hann heitur... go for it
K: Nei ha? þér er ekki alvara
É: Jú afhverju ekki? Ég elska þig ég vil að þú njótir. Njóttu
K: Ertu alveg viss? muntu ekki sjá eftir þessu á morgun?
É: Nei, go nuts!

Síðan tók við mjög vandræðalegt moment þegar restin af fólkinu fór að sjá hvað var að gerast
Ein stelpa tók kærustuna mína til hliðar og sagði henni hvað þetta væri rangt, án þess að vita
að ég hvatti hana til að láta til skara skríða. 

Strákurinn tók mig svo til hliðar og spurði: „ertu viss? ég vil ekkert vesen“. Ég svaraði: „ekkert vesen,
mér finnst þetta frekar heitt“. Honum leið mjög kjánalega en vildi augljóslega mikið ríða henni. 

Þau byrja að kyssast. Ég sit í sófa að spjalla við aðra sem voru þarna og allir eru svo vandræðalegir! 
Þetta var svo fyndið, því ég hélt bara áfram að tala um daginn og veginn. 

Klukkann er 02:30 allir fara og við förum heim til hans. 
Kærastan mín grætur og við eigum samtal í leigubílnum
K: (grátandi) Ertu viss? Ég vil ekki skemma sambandið, ég elska þig.
É: Þú þarft ekki að sofa hjá honum. Ég einfaldlega sagði að þú mættir það, ég elska þig líka og vil bara að þú hafir gaman. 

Komum heim til hans. Við setjumst niður. Hún fer á salernið. 
Hann snýr sér til mín og spyr aftur hvort ég sé viss. Ég segi „Já“
Hún kemur fram og ég segi þeim að fara inn í herbergi.

Ég fæ mér bjór á meðan ég hlusta á kærustuna mína stynja í næsta herbergi. 
Það var svo sexy! Ég verð forvitinn og ákveð að kíkja. Við mér blasir rassinn hans.
Mér fannst það ekkert voða heitt og fór aftur fram. 

Samkvæmt henni var hann mjög vel vaxinn að neðan, þau tóku trúboðann, doggy og cowgirl. 

Þau koma svo fram eftir góða stund. Við kveðjum strákinn og tökum leigubíl heim.

Greyið kærastan vaknaði í stresskasti haldandi að ég myndi sjá eftir þessu. Ég gerði það ekki. Við erum búin að ræða þetta mikið og hvað þetta var heitt og bara öðruvísi upplifun. En bæði erum við ógeðslega þakklát fyrir það hvað strákurinn var ógeðslega næs og tillitssamur. 

Aðsend reynslusaga þrítugs manns.