Nærbuxnatitrarinn - Reynslusaga

Ég átti afmæli fyrir stuttu og ég var búin að "hinta" því vel að kærustunni minni að mig langaði í nýtt kynlífstæki fyrir okkur að nota saman. Við höfum haft það að vana að byrja afmælisdaga á að opna pakkana frá hvor annarri.
Þegar ég opnaði afmælispakkann blasti við mér Satisfyer Nærbuxnatitrarinn.
Ég var ekkert lítið spennt! Enda búin að heyra mikið um hann og sjá hann oft auglýstann á Losta instagraminu.
Í pakkann hafði hún bætt við sexý undirfötum á mig og handjárnum.
Hún hafði líka pantað fyrir okkur út að borða á einum uppáhalds staðnum okkar seinna um kvöldið.
Það myndaðist mikil spenna og tilhlökkun fyrir kvöldinu og hún sagði að ég yrði að sjálfsögðu að fara í nýju nærfötin og setja eggið í þegar kæmi að því að fara út um kvöldið. Hún þurfti ekki að segja mér það tvisvar. Ég iðaði af spennu allan daginn og daðrið á milli okkar kyndaði vel upp í okkur. Bara að vita af því að hún fengi að stjórna tæki sem ég væri með í nærbuxunum
gerði mig spólgraða. Ég varð enn graðari þegar hún sagði mér hvað tilhugsunin um mig með egg í sexý nýjum nærfötum gerði hana blauta.
Við höfum nýlega verið að prófa okkar áfram með bindingar og valdaleiki en frekar saklaust allt ennþá en þetta hefur gert kynlífið okkar
enn betra og opnað nýjan heim hvað varðar unað og ég tala nú ekki um traustið og nándina.
Ég ákvað að drífa mig í sturtu á meðan hún var að stússast við að downloada þessu appi og læra á græjuna. Freistingin við að taka sturtuhausinn og þrýsta bununni upp að píkunni hafði sjaldan verið meiri! En ég vildi halda spennunni og bíða svo ég hristi þetta af mér, ýtti hugsununum til hliðar og fór og græjaði mig fyrir kvöldið. Ég fór í nýju sexý nærfötin og fínan spari kjól yfir sem sýndi brjóstaskoruna vel sem hún hrósaði mér alltaf vel fyrir. Hún beit í neðri vörina á sér og gaf mér daðurslegt glott þegar ég kom aftur fram.
- "Shiit.."
-"Hvaað?" sagði ég sakleysislega..
-"Hættu þessu.. ég er að tryllast sko"
-"Hahaha...en ég er ekki að gera neitt..?!"

Við héldum daðrinu áfram og spennan magnaðist. Loksins var komið að því að fara út að borða. Við fórum á hopp hjóli enda stutt frá okkur og niður í miðbæ. Við stóðum þétt upp við hvor aðra og hún andaði þungt og ég fann fyrir andardættinum á hálsinum á mér.. Tækið var alls ekki í gangi en fokk hvað mig kitlaði í píkuna! Þegar við komum inn á staðinn pöntuðum við sitthvorn kokteilinn og komum okkur fyrir á borðinu.. spjölluðum um hitt og þetta, hlógum og höfðum það notalegt.
Kærastan mín skrapp svo aðeins á klósettið og ég tók upp símann til að skrolla meðan ég beið eftir henni. "Ohh! vá hvað mér brá!" sagði ég upphátt við sjálfa mig.
Kvikindið! Hún var byrjuð að stríða mér, hún kveikti og slökkti á tækinu til skiptis til að tease-a mig meðan ég sat ein við borðið og reyndi að hegða mér eðlilega mest langaði mig að springa úr hlátri! Hún kveikti enn einu sinni og leyfði því að titra í góðan tíma í þetta skiptið. í stað þess að spennast upp og streitast á móti, slakaði ég vel á og tók á móti víbringnum. Ég hallaði mér aftur og þrýsti mér á móti sætinu. úff.. ég fann að ég var orðin aðeins rjóð í kinnum. Titringurinn hætti.
Kærastan mín sneri til baka og sast niður á móti mér.
"Gaman?" sagði hún glottandi..
"Hahah.."  loksins gat ég leyft mér að hlæja! Ég var eitthvað svo spennt og glöð og æst og allt á sama tíma!
"Ég var að horfa á þig" sagði hún?
"Ha? Varstu ekki á klósettinu?"
"Jú, fyrst. Svo stóð ég við barinn og pantaði annan kokteil fyrtir okkur.. kveikti á tækinu meðan ég beið eftir þeim."
-"Ók.. "
"Það er ekkert eðlilega heitt að fylgjast með þér úr fjarlægð og vita að það er titrari upp við snípinn á þér sem enginn veit af, nema ég"

Svona gekk þetta yfir matinn, hún lék sér að því slökkva, kveikja, auka kraftinn og minnka meðan ég naut þess að sjá hana æsast meira og meira í mig og ekkert lítið sem hún skemmti sér að því að geta stjórnað þessu tæki!
Svo þegar við ætluðum að fara rölta heim og halda ástarleiknum áfram loksins hittum við óvænt 3 vinkonur okkar á leiðinni á nýjan stað í nokkra drykki, þær buðu okkur með og við ákváðum að slá til þó okkur langaði mest heim að rífa fötin utan af hvor annarri.
Við vorum sammála um að það væri líka gaman að fá okkur fleiri drykki og halda áfram þessum spennuþrungna dansi með litla leyndarmálinu okkar.
Eftir nokkra drykki í viðbót var kærasta mín farin að vera ansi djörf á takkanum og leyfði tækinu að vera lengur og lengur í gangi án þess að stoppa. Hún var að verða hömlulaus og ætlaði að gera mig spólgraða og það var að virka!
Ég var líka farin að emja og stynja lágt. Ég færði mig svo ég sæti við hliðina á kærustunni minni og hvíslaði að henni að ég gæti eiginlega ekki beðið lengur.
-"Förum heim"
-"ætlarðu þá að vera góð stelpa?"
-"Nei"
-"NEI?"
-"Nei, ég ætla að vera fokking óþekk, og þú veist það!"
-"Þá verð ég að binda þig niður"
-"Lofarðu?"
Ég beit í eyrnasnepilinn hennar og sleikti á henni hálsinn.
-"Komdu þá!"
Við kvöddum stelpurnar og drifum okkur í næsta leigubíl. Hún bað leigubílstjórann að hækka aðeins í tónlistinni og auðvitað fór tækið strax af stað! Ég setti hendina mín á lærið á henni og kreisti fast.
Sem betur fer var stutt að fara heim, við gersamlega rifum fötin utan af hvor annarri inn í stofu og kysttumst djúpt og innilega og shit hvað ástríðan var mikil.
Ég ætla ekki að fara mjög detailað út í kynlífið okkar og hver batt hina niður og svo framvegis, hahaha! EN ég verð að segja að þessi nærbuxnatitrari er mesta snilld lífs okkar! Það sem ég fíla svo vel við þetta tæki er hvað segullinn heldur tækinu á réttum stað.
Ók, þið fáið smá detail. Hún setti á sig strap on á einhverjum tímapunkti og tók mig í doggy. Ég var ennþá í nærbuxunum, með egginu, hún færði bara strenginn frá til að renna dildóinum inn í mig en allan tímann var ég með sturlaða örvun á snípnum á sama tíma og þurfti ekki að halda egginu við...eða ég gat það ekki, enda voru hendurnar bundnar ;)
Takk fyrir okkur Losti!


Höfundur er 32 ára samkynhneigð kvk í sambandi.