Ohnut hringirnir eru bæði mjúkir og teygjanlegir og þess vegna þægilegir fyrir öll!
Hringirnir eru settir uppá typpi eða tæki, eins aftarlega og hægt er, þeir þéttast svo saman við samfarir og veita þannig stuðning við innsetningu og deyfa höggið frá typpinu/tækinu. Í pakkanum eru 4 hringir sem hægt er að nota í sundur eða saman og gera þeir ykkur því ekki bara kleift að upplifa þægindi heldur finna út nákvæmlega hvaða dýpt lætur ykkur bæði upplifa mestan unað.
Áferðin á Ohnut er hönnuð með það í huga að þeir veiti sömu tilfinningu og húð gerir. Þeir eru svo þægilegir (eins og ljúft knús) að þú og bólfélagi þinn munuð varla taka eftir því að þeir séu þarna. Þar sem þið þurfið ekki að hafa áhyggjur af því hvort innsetningin muni valda sársauka getið þið einbeitt ykkur að því sem skiptir mestu máli - nándinni, ykkar tengingu, því að njóta og hafa gaman!
Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval af afhendingarleiðum.
Frí heimsending ef verslað er yfir 14.000 kr