Um okkur

Losti er kynlífstækjaverslun sem er staðsett í Borgartúni 3, 105 Reykjavík.
Losti er í eigu Sögu Lluviu Sigurðardóttur. Markmið Sögu með Losta er að skapa öruggt pláss og rými fyrir öll kyn og bjóða upp á gæðavörur sem nýtast vel í þeirri fallegu vegferð sem það er að kynnast sjálfum okkur og öðrum sem kynverum, upplifa unað og losta. Losti leggur mikla áherslu á fræðslu og er til staðar fyir öll þau sem vilja fræðast um kynlíf og dýpka nánd sína við eigin kynvitund og styrkja sig sem kynveru.

Verið öll hjartanlega velkomin/n/ð.

Fyrir almennar fyrirspurnir getið þið sent okkur tölvupóst á losti@losti.is