Titrandi geirvörtuklemmurnar úr EasyToys safninu gefa geirvörtunum þínum þá athygli sem þær eiga skilið. Málmklemmurnar eru með svörtum kúluvíbratorum. Þyngingin veitir aukna örvun. Klemmurnar eru stillanlegar með skrúfunum á hliðinni, þannig að þú getur ákveðið sjálf/ur hversu mikinn þrýsting þú vilt á geirvörturnar þínar.
Kúlu titrarinn hefur 10 mismunandi titringsstillingar sem auðvelt er að stilla.
Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval af afhendingarleiðum.
Frí heimsending ef verslað er yfir 14.000 kr