Langar þig í kynþokkafullan og djarfan netagalla? Þá er þessi fyrir þig! Með netamynstrinu háu hálsmáli og opnu baki er þessi netagalli sannkallað "statement piece".
Auk þess að trylla allt í svefnherberginu er gallinn fullkominn í að klæðast undir öðru flíkum dags daglega fyrir sexý fílíng. Einstaklega léttur, teygjanlegur og þægilegur.
♥ Efni: 93% Nylon, 7% Spandex
♥ Litur: Svartur
♥ Op í klofi
Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval af afhendingarleiðum.
Frí heimsending ef verslað er yfir 14.000 kr