Bijoux Indiscrets trúir ekki á hvað sem er, en þau hafa mikla trú á forna þekkingu!
Þeir leituðu til bestu og hæfustu sérfræðinga þegar kemur að fæðubótarefnum og jurtablöndum til að þróa hina fullkomnu blöndu af hinum náttúrulegustu hráefnum og jurtaseyðum til að auka kynlöngun.
Bijoux Indiscrets kenna streitu og daglegri rútínu um skort á kynhvöt og stundum vantar einnig viss vítamín og steinefni í mataræðið. Það getur verið erfitt að velja rétt fæðubótarefni og vita hverju á að treysta. Þess vegna ákvað Bijoux að framleiða sjálf lausnina sem þau vildu fyrir sig, lausn sem þau gátu treyst!
Eitthvað sem bæði minnkar streitu og eykur kynlöngun!
Rannsóknarstofa í Madrid, með yfir 40 ára reynslu í framleiðslu á fæðubótaefnum, hjálpaði þeim að búa til formúluna að ORGASM GLOW sem er jurtablanda sem veitir líkamanum það jafnvægi sem hann þarf til að njóta hámarks unaðar.
Hvað inniheldur fæðubótaefnið?
♥ ASHWAGANDHA - Náttúrulegt mótefni við streitu
♥ TRIBULUS TERRESTRIS - Eykur kynlöngun
♥ ZINC - Dregur úr bólgum
♥ L-ARGININE - Bætir ónæmiskerfið
♥ DAMIANA - Eykur kynlöngun
Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval af afhendingarleiðum.
Frí heimsending ef verslað er yfir 14.000 kr