Period Boxers

Period Boxers
Period Boxers
Period Boxers

Period Boxers

Stærð
Venjulegt 7.990 kr
/
Sendingarkostnaður reiknaður í körfunni

Period Boxers er með innbyggðum packer. Fyrir hámarks þægindi meðan á blæðingum stendur.

Period Boxers eru sérstaklega hönnuð til notkunar á blæðingum. Með þeim þarftu ekki lengur tíðavörur eins og tappa eða bindi. Þeir eru gerðir úr mjúku og þægilegu efni.
Period Boxers eru lágar í mittið, með breiðu þægilegu teygjubandi og saumum í klofinu.
Það að klæðast þessum boxer getur sannarlega hjálpað og dregið úr líkamsskynjunarröskun (body dismorphia) og vanlíðan yfir erfiðasta tíma mánaðarins.

Period Boxers er með ZORB® 4D, framúrskarandi og einstakt rakadrægt og bakteríudrepandi efni. Rakadræga efnið samanstendur af fimm lögum: ZORB® Original á milli tveggja laga af Stay Dry ProCool®, pólýúretanfilmu fyrir pottþétta lekavörn og annað lag af Stay Dry ProCool®. Þetta efni er SKINSAFE sem þýðir að það er fullkomlega öruggt að hafa þétt upp við húð til lengri tíma. Það býður upp á frábæra vökvasöfnun, mjög góða endingu og lekur ekki undir þrýstingi. Gerviefnið þornar fljótt og heldur þér þurrum lengur.
Efsta lag rakadræga efnisins er SILVADUR™ , Antimicrobial efni, sem hindrar vöxt baktería og sveppa á efninu, dregur úr lykt og veitir aukinn ferskleika. SILVADUR® hefur reynst öruggt fyrir húðina. Margar prófanir með ýmsum efnum sem eru meðhöndluð með SILVADUR® hafa ekki sýnt neina húðertingu eða ofnæmisviðbrögð á nánu svæði.

Allar Untag vörur eru hannaðar og þróað í Amsterdam og framleiddar á ábyrgan hátt í Evrópu.

♥ Efni: 91% pólýamíð og 9% elastan.
♥ ZORB® 4D samsetning
♥ Innsta lag: 100% pólýester 
♥  Millilag: 28% bómull, 26% Tencel, 23% bambusviskósu, 13% pólýester, 10% nylon
♥  Millilag: 100% pólýester
♥ PUL himna: pólýúretan (hitalokað á 5. lagi) 
Ysta lag: 100% pólýester
Þessa vöru má þvo í þvottavél. Þvoið ekki heitara en 30 gráður og látið liggja meðan þorgnar. MÁ EKKI  SETJA Í ÞURRKARINN. Við mælum með að þvo ZORB fyrir notkun fyrir hámarks rakadrægni. Þetta eru bara tilmæli, en miðað við reynslu og "feedback" höfum við tekið eftir því að rakadrægnin eykst til muna eftir þvott.


Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval af afhendingarleiðum.

Frí heimsending ef verslað er yfir 14.000 kr

Meiri upplýsingar Kynvitund
Tucking Tanga - Extra Strong
6.990 kr
Tank Binder
9.990 kr
Blúndu Binder
9.990 kr
Period Boxers
7.990 kr
Boners Háreyðingakrem
3.490 kr
Evolved Packer
6.990 kr
Nýlega skoðað