Hér finnur þú hin vinsælu kerti frá The Candle Guy. Úr hágæða sojavaxi, handgerð og hentug í skemmtilega gjöf við hin ýmis tækifæri.
Ilmirnir sem hægt er að velja úr eru eftirfarandi:
Evergreen Forest
Black Sea
Sea Salt Orchid
Citrus Basil
Bourbon Vanilla