Blúndu Binder

Blúndu Binder
Blúndu Binder
Blúndu Binder

Blúndu Binder

Stærð
Venjulegt 9.990 kr
/
Sendingarkostnaður reiknaður í körfunni

Þessi geggjaði og fallegi binder með fínni blúndu, gefur öxlunum gott svigrúm til hreyfinga. Binderinn gefur örugga og þétta þjöppun á brjósti á þægilegan hátt.
Krækjur á vinstri öxl gera það auðvelt að fara í og úr. Innra lagið á Lace Binder er gert úr mjúku efni sem andar og saumarnir eru faldir fyrir fullkomin þægindi. Efnið er gert úr einstöku teygiefni sem teygist í 4 áttir samtímis og hreyfist með líkamanum. Þar af leiðandi þrýstir binderinn ekki á lungu og rifbein sem gefur þér ójafnanlegt hreyfifrelsi.
Allar Untag vörur eru hannaðar og þróað í Amsterdam og framleiddar á ábyrgan hátt í Evrópu.

♥ Efni: Efni: 58% polyamíd and 42% elastín
♥ Litur: Beige & Svartur
♥ Þessa vöru má þvo í þvottavél. Ekki þvo heitara en 30c.
♥ Má EKKI setja í þurrkara!
Það er mjög mikilvægt að velja binder í réttri stærð. Ef þú ert óviss um stærð þína skaltu hafa samband við okkur. Við ráðleggjum þér með ánægju. Ef þú ert rétt að byrja að nota binder mælum við með því að þú byrjir á 2 klukkustundum, daginn eftir 3 klukkustundir og svo framvegis. Byggðu þetta upp að hámarki 8 klukkustundir á dag. Aldrei sofa í binder.

 


Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval af afhendingarleiðum.

Frí heimsending ef verslað er yfir 14.000 kr

Meiri upplýsingar Kynvitund
Tank Binder
9.990 kr
Blúndu Binder
9.990 kr
Period Boxers
7.990 kr
Boners Háreyðingakrem
3.490 kr
Evolved Packer
6.990 kr
Packer poki
4.990 kr
Nýlega skoðað