High On Love- Súkkulaði líkamsmálning

High On Love- Súkkulaði líkamsmálning
High On Love- Súkkulaði líkamsmálning

High On Love- Súkkulaði líkamsmálning

Venjulegt 5.990 kr
/
Sendingarkostnaður reiknaður í körfunni

Líkamsmálningin frá High on Love sameinar leik og kynlíf á fullkominn hátt!

Dökkt súkkulaði hefur lengi verið talið frygðarauki.

Listin að leika og elskast, fær alveg nýja merkingu með HighOnLove súkkulaði líkamsmálningu. Hannað sem "ástardrykkur" í sjálfu sér, þetta ljúffenga og ríka dökka súkkulaði er framleitt úr fyrstaflokks hampfræa olíu og gefur pörum fullnægjandi bragð eftir meiru. Áhrif "HighOnLove" líkamsmálningar, færir nánd í nýjar hæðir, losar um sælutilfinningu og gefur hreina unun. Hönnun og framleiðsla HighOnlove er innblásin af hinum virtu súkkulaðigerðarmönnum í Brussel!
Gert úr 100% náttúrulegum hráefnum.
Framleitt í litlum lotum til að tryggja hæstu gæði!


♥ 100 ml
♥ Njótið

Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval af afhendingarleiðum.

Frí heimsending ef verslað er yfir 14.000 kr

Meiri upplýsingar Allar vörur
Blúndu Sokkaband & Strengur
3.590 kr
Blúndu Sokkaband & Strengur
3.590 kr
Naughty Santa
9.990 kr
Ho-Ho-Hottie Sett
9.990 kr
Tjull Sokkar - Star & Moon
0 kr
Tjull Sokkar - Glitter Star
2.690 kr
Nýlega skoðað