1
/
of
6
Le Wand
Le Wand Loop
Le Wand Loop
Almennt verð
6.990 ISK
Almennt verð
Útsöluverð
6.990 ISK
Taxes included.
Sendingarverð reiknað í körfu
Magn
Couldn't load pickup availability
Loop er sílikon fylgihlutur frá vinsæla merkinu Le Wand sem breytir nuddvendinum þínum í mjög kraftmikinn titrandi strokkara.
Loop er mynstrað að innan sem veitir unaðslega örvun og opin hönnunin gerir það að verkum að typpi af öllum stærðum geta notið.Hægt er að nota Loop eins og hefðbundinn titrandi strokkara en einnig er hægt að þrýsta á arminn fyrir mjög kraftmikla staðbundna örvun á þína næmustu staði.
Loop er gert úr mjúku og sveigjanlegu sílikoni sem er æðislegt við snertingu. Við mælum með að nota vatsuppleysanlegt sleipiefni með strokkaranum.
Loop var nefnt af tímaritinu GQ sem eitt af bestu kynlífstækjum fyrir menn árið 2020.
♥ Fjarlægið Loop af vendinum fyrir þvott
Share






-
Enginn sendingarkostnaður
Pantaðu fyrir 15.000 krónur og sendingarkostnaðurinn fellur niður.
Allar pantanir eru sendar með Dropp um land allt. -
Enginn skiptimiði, ekkert vesen.
Hægt er að skipta vörum svo lengi sem umbúðir eru algjörlega óopnaðar og vel farnar.