Fara í vöruupplýsingar
1 of 12

Le Wand

Le Wand nuddvöndur

Le Wand nuddvöndur

Almennt verð 29.990 ISK
Almennt verð Útsöluverð 29.990 ISK
Á afslætti! Uppselt
Taxes included. Sendingarverð reiknað í körfu
Color
Magn

Le Wand er alveg ótrúlega kraftmikill og fallegur nuddvöndur sem er nauðsylegur í dótakassann!

Le Wand er endurhlaðanlegur nuddvöndur sem gefur frá sér djúpan og góðan titring. Hann hefur 10 kraftstillingar og 20 taktstillingar sem tryggja unaðslega fullnægingu!
Nuddvöndinn er hægt að nota til að nudda alla staði líkamans sem gera hann jafn fjölhæfan og hann er fallegur.
Þessi er nýi besti vinur þinn, bókað mál!

♥ 10 kraftstillingar
♥ 20 taktstillingar
♥ Sveigjanlegur háls
♥ Endurhlaðanlegur
♥ Ferðalás
♥ Haus gerður úr 100% læknavottuðu sílikoni
♥ Taska til að geyma hann í fylgir með
♥ Mælum með vatnsleysanlegu sleipiefni með þessari vöru
Sjá allar upplýsingar
  • Enginn sendingarkostnaður

    Pantaðu fyrir 15.000 krónur og sendingarkostnaðurinn fellur niður.
    Allar pantanir eru sendar með Dropp um land allt.

  • Enginn skiptimiði, ekkert vesen.

    Hægt er að skipta vörum svo lengi sem umbúðir eru algjörlega óopnaðar og vel farnar.