Náðu hugljómun með því að spila Mind, body & Soul. Á meðan leiknum stendur spyrjið þið leikfélaginn spurninga ætluðum til að opna ykkar chakras. Það eru 20 spurningar á hverju spjaldi og tvö spjöld fyrir hvert chakra en chakran eru 7 talsins. Alls 240 spurningar.
Spilið inniheldur; spilaborð, 14 chakra spjöld, 14 chakra peninga, o.fl.
Spurningarnar eru kynhlutlausar svo spilið hentar fyrir öll pör.
Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval af afhendingarleiðum.
Frí heimsending ef verslað er yfir 14.000 kr