Fara í vöruupplýsingar
1 of 3

Glowxie

Rakagefandi Hælasokkar

Rakagefandi Hælasokkar

Almennt verð 2.590 ISK
Almennt verð Útsöluverð 2.590 ISK
Á afslætti! Uppselt
Taxes included. Sendingarverð reiknað í körfu
Magn

Rakagefandi gelhælasokkar frá Glowxie eru leyndarmálið að fallega mjúkum og sléttum hælum. Gefðu fótunum þínum smá ást með þessum mjúku sokkum sem umvefja fæturna í ilmkjarnaolíum og vítamínum sem veita óviðjafnanlegan raka,
Sokkarnir eru tilvaldir til notkunar yfir nótt til að veita þurrum og sprungnum hælum djúpan raka sem endist vel.
Hælasokkarnir frá Glowxie eru hannaðir til að endast. Þú mátt þvo og nota þá aftur. Handþvoið sokkana og hengið þá upp til þerris eftir hverja notkun til að viðhalda virkni þeirra.

♥ Innihakdsefni: Að utan: Terylene & spandex.
    Að innan: Rose essence,jojoba oil,olive oil,grape seed oil,VE & TPR
♥ Ein stærð

Sjá allar upplýsingar
  • Enginn sendingarkostnaður

    Pantaðu fyrir 15.000 krónur og sendingarkostnaðurinn fellur niður.
    Allar pantanir eru sendar með Dropp um land allt.

  • Enginn skiptimiði, ekkert vesen.

    Hægt er að skipta vörum svo lengi sem umbúðir eru algjörlega óopnaðar og vel farnar.