Sliquid Tsunami er ofurþykkt, vatnsbundið og vatnsleysanlegt sleipiefni unnið úr Carrageenan.
Carrageenan er náttúrulegt þangseyði, unnið úr sjávarþara sem er eitt áhrifaríkasta og náttúrulegasti rakagjafi sem finnst. Þessi einstaka blanda með Naturals H2O skapar einstaka mýkt ásamt nauðsynlegum græðandi eiginleikum hafsins. Þessi formúla veitir aukin raka, og ýtir undir náttúrulegu virkni kynfæranna í að mynda raka og bleytu.
Tsunami er þykkasta sleipiefnið sem Sliquid framleiðir.
Þessi vara er 100% laus við DEA, glúten, glýserín, glýkól, parabena, PEG, própýlenglýkól, sorbitól og súlföt.
Varan er líka 100% vegan, non toxic og án allra ofnæmisvaldandi efna.
Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval af afhendingarleiðum.
Frí heimsending ef verslað er yfir 14.000 kr