Sitre
Soft Wave - Water-based Gel
Soft Wave - Water-based Gel
Couldn't load pickup availability
Soft Wave er silkimjúkt, vatnsleysanlegt sleipiefni úr 21% lífrænu aloe vera og 99% náttúrulegum innihaldsefnum - hannað til þess að láta nánd líða eins og "self-care".
Í stað glýseríns er notað lífrænt aloe vera til að veita djúpan raka og ró.
Þetta gerir Soft Wave tilvalið bæði fyrir kyníf og daglega umhirðu náinna svæða.
Sleipiefnið er búið til með nærandi innihaldsefnum eins og inúlín, sem styður við heilbrigða húð umhirðu og mjólkursýru sem þekkt er fyrir að hafa jákvæð áhrif á PH-jafnvægi sem gerir þetta sleipiefni áhrifaríkt og skilvirkt.
♥ 130 ml.
♥ Vegan
♥ Glýserín frítt
♥ Paraben frítt
♥ Engin ilmefni
♥ Samþykkt af húðlæknum
♥ 99% náttúruleg innihaldsefni
♥ Innihaldsefni: Aqua Aloe Barbadensis laufsafi Hýdroxýetýlsellulósi Aloe Barbadensis laufvatn Xantangúmmí Inúlín Natríumbensóat Kalíumsorbat Vaccinium Myrtillus ávaxtavatn Mjólkursýra Alfa-glúkan ólígósakkaríð Dínatríumfosfat Natríumfosfat Polysorbat 60 Sítrónusýra
Share

-
Enginn sendingarkostnaður
Pantaðu fyrir 15.000 krónur og sendingarkostnaðurinn fellur niður.
Allar pantanir eru sendar með Dropp um land allt. -
Enginn skiptimiði, ekkert vesen.
Hægt er að skipta vörum svo lengi sem umbúðir eru algjörlega óopnaðar og vel farnar.