UNTAG
Stuttur Binder - Xtra Strong
Stuttur Binder - Xtra Strong
Couldn't load pickup availability
Fullkominn binder fyrir hversdags notkun.
Þessi binder býður upp á örugga þjöppun á brjósti. Hann er gerður úr háþróuðu efni sem andar og saumarnir eru faldir fyrir fullkomin þægindi. Efnið er gert úr einstöku teygiefni sem teygist í 4 áttir samtímis og hreyfist með líkamanum. Þar af leiðandi þrýstir binderinn ekki á lungu og rifbein sem gefur þér ójafnanlegt hreyfifrelsi.
Extra sterku binderar eru frábærir fyrir fólk sem er með stinnari eða stærri brjóst sem þarfnast sterkari þjöppunar.
Allar Untag vörur eru hannaðar og þróað í Amsterdam og framleiddar á ábyrgan hátt í Evrópu.
♥ Efni: 58% polyamíd and 42% elastín
♥ Litur: Svartur
♥ Þessa vöru má þvo í þvottavél. Ekki þvo heitara en 30c.
♥ Má EKKI setja í þurrkara!
♥Það er mjög mikilvægt að velja binder í réttri stærð. Ef þú ert óviss um stærð þína skaltu hafa samband við okkur. Við ráðleggjum þér með ánægju. Ef þú ert rétt að byrja að nota binder mælum við með því að þú byrjir á 2 klukkustundum, daginn eftir 3 klukkustundir og svo framvegis. Byggðu þetta upp að hámarki 8 klukkustundir á dag. Aldrei sofa í binder.
Share

-
Enginn sendingarkostnaður
Pantaðu fyrir 15.000 krónur og sendingarkostnaðurinn fellur niður.
Allar pantanir eru sendar með Dropp um land allt. -
Enginn skiptimiði, ekkert vesen.
Hægt er að skipta vörum svo lengi sem umbúðir eru algjörlega óopnaðar og vel farnar.