Með þessu kitti getur þú gefið augnhárunum þínum þá athygli sem þau eiga skilið!
Mildur make-up remover sem hreinsar bæði sýnilegar og ósýnilegar leifar og skilur augnhárin eftor skínandi hrein.
Náttúruleg augnháravörn sem nærir og verndar augnhár.
Einnig eru aðrir hlutir í kittinu eins og Lash Removal, burtsi sem hjálpar við hreinsun og 2 in 1 maskara vöndur.
Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval af afhendingarleiðum.
Frí heimsending ef verslað er yfir 14.000 kr