Vb Muse eru augnhár fyrir fólk sem vill eitthvað extra ;) Með dramatísku útliti en þessi þéttu og dökku augnhár eru þó mjúk.
Sérsniðnar lengdir!
10-18mm lengdir til að sérsniða að þínum augum.
Endurnýtanlegt!
Marglaga mjúkir "clusters" sem eru endurnýtanlegir allt að 3 sinnum
Lauflétt tilfinning!
Þrátt fyrir þykkt og lengd augnháranna sitja þau þæginlega á augunum þínum með gegnsæu augnhárabandi sem lætur ekkert fyrir sér fara :)
♥ Inniheldur:
1 x bakki af Vb Muse augnhárum
1 x augnhára töng
1 x lash remover
1 x augnhára bonder & sealer
♥ Stærðir af augnhárum: 10mm, 12mm, 14mm, 16mm, 18mm.
♥ Latex frítt
♥ Vatnshelt
Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval af afhendingarleiðum.
Frí heimsending ef verslað er yfir 14.000 kr