Rakvélin frá Boners er fullkomlega hönnuð fyrir kynfærarakstur. Rakvélinni fylgja tveir kambar og með takkanum framan á vélinni er auðvelt að velja hvaða lengd þú vilt.
Bursti fylgir með til þess að þrífa vélina og hægt er síðan að geyma vélina ásamt aukahlutum í geymslupokanum sem fylgir einnig með.
Rakvélin er ekki vatnsheld og má hún því ekki fara með í sturtu eða bað.♥ Efni: Ryðfrítt stál, ABS
♥ Þyngd: 260gr
♥ Batterís ending með notkun eru um 90min
♥ Litur: Blár
Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval af afhendingarleiðum.
Frí heimsending ef verslað er yfir 14.000 kr