losti.is
Dirty Talk & Sexting Námskeið
Dirty Talk & Sexting Námskeið
Couldn't load pickup availability
Kanntu að klæmast? En að sexta?
Skemmtilegt námskeið sem hjálpar þér að finna þína innri rödd, styrkja hana og þora að nota hana. Það er einstaklega valdeflandi að kunna að biðja um það sem ÞIG langar.
Á námskeiðinu munt þú læra að tjá þig óheflað í kynlífinu.
Fáðu meira út úr kynlífinu!
Námskeiðið er skemmtilegt og fræðandi og hentar vel fyrir ýmsa hópa.
Lágmark 5 manns þarf í hóp til að námskeið sé haldið.
1 miði = 1 sæti
Hægt er að panta námskeið í heimahús eða í verslun utan opnunartíma.
Námskeiðið er 18+.
Share

-
Enginn sendingarkostnaður
Pantaðu fyrir 15.000 krónur og sendingarkostnaðurinn fellur niður.
Allar pantanir eru sendar með Dropp um land allt. -
Enginn skiptimiði, ekkert vesen.
Hægt er að skipta vörum svo lengi sem umbúðir eru algjörlega óopnaðar og vel farnar.