losti.is
Liaison grindarbotnskúla
Liaison grindarbotnskúla
Couldn't load pickup availability
Hentar fyrir byrjendur og lengra komna.
Grindarbotnskúlur eru frábær leið til að styrkja grindarbotninn. Sterkur grindarbotn getur komið í veg fyrir kvilla eins og þvagleka o.þ.h. en grindarbotninn spilar einnig stórt hlutverk í kynlífi og með sterkan grindarbotn getur fullnæging einnig orðið sterkari.
Prófaðu að nota grindarbotnskúluna þegar þú ert í sturtu, að taka til heima hjá þér, úti að labba eða í ræktinni. Aðalatriði er að vera á fótum og þá er kúlan að gera sitt gagn.
Við mælum með að setja vatnsleysanlegt sleipiefni á kúluna til að auðvelda innsetningu
♥ Efni: Silikon
♥ Stærð: 6,7x3,1cm
♥ Þyngd: 72g
♥ Litur: Fjólublár
♥ Sturtuhelt
♥ Einfalt að þrífa
♥ Notist með vatnsuppleysanlegu sleipiefni
Share



-
Enginn sendingarkostnaður
Pantaðu fyrir 15.000 krónur og sendingarkostnaðurinn fellur niður.
Allar pantanir eru sendar með Dropp um land allt. -
Enginn skiptimiði, ekkert vesen.
Hægt er að skipta vörum svo lengi sem umbúðir eru algjörlega óopnaðar og vel farnar.