Recreation
Discovery Sett - Recreation
Discovery Sett - Recreation
Couldn't load pickup availability
Prufusettið er frábær leið til að máta sig við hvern og einn ilm og komast að því hver sé þinn fullkomni ilmur.
Settið inniheldur 9 x 2.5ml prufuglös, eitt fyrir hvern ilm.
Smelltu á heiti ilms til að skoða betri lýsingu og innihald:
L'HOTEL: Ríkuleg vanilla, blómstur, moskus
LOST IN DUSK: Fágaður og kryddaður vanillu amber
THIS LOVE OF MINE: Freistandi gardenía og jasmín
AT NIGHT WE DANCE: Moskus, krydd, blómstur
UNDONE: Lífleg fíkja með rjómakenndum amber
STARDUST: Viðar -og moskuskenndur með sverðlilju (iris) yfirtón
JOYEUX: Bóndarós + túberósa með vott af grænni peru og moskus
CALL ME VENUS: Oud viður + vetiver og rós
SUN-KISSED: Brestur af sítrónu með hlýlegri fíkju
Úðið bakvið eyru og háls og sitthvorn úlniðinn (ekki nudda þeim saman!).
Share

- 
            
Enginn sendingarkostnaður
Pantaðu fyrir 15.000 krónur og sendingarkostnaðurinn fellur niður.
Allar pantanir eru sendar með Dropp um land allt. - 
            
Enginn skiptimiði, ekkert vesen.
Hægt er að skipta vörum svo lengi sem umbúðir eru algjörlega óopnaðar og vel farnar.