Magic Motion
Solstice X - Magic Motion
Solstice X - Magic Motion
Couldn't load pickup availability
Solstice X er stillanlegur og sveigjanlegur titrari sem örvar blöðruhálskirtil.
Það er hægt að stilla lögun og stærð titrarans eftir óskum og löngunum hverju sinni.
Einnig getur þú stillt sveigju tækisins til að hámarka þægindi og skilvirkni.
Tengdu tækið við Whats Sense appið og þú getur gert ótrúlegustu hluti og valið úr endalausum stillingum, sem og hannað þínar eigin stillingar!
Notaðu tækið í takt við uppáhalds tónlistina þína, eða leyfðu makanum að fjarstýra tækinu.
Einnig er hægt að tengja tækið við Syncmo App til að samstilla við erótískt efni.
♥ Efni: Læknavottað Sílikon, ABS
♥ Stærð: 118x32mm
♥ Þyngd: 112.4g
♥ Litur: Dökkgrænn
♥ IPX7
♥ Endurhlaðanlegt
Share



-
Enginn sendingarkostnaður
Pantaðu fyrir 15.000 krónur og sendingarkostnaðurinn fellur niður.
Allar pantanir eru sendar með Dropp um land allt. -
Enginn skiptimiði, ekkert vesen.
Hægt er að skipta vörum svo lengi sem umbúðir eru algjörlega óopnaðar og vel farnar.