Svakom
Ella Neo
Ella Neo
Couldn't load pickup availability
Ella frá Svakom er lítið og hljóðlátt egg með áfastri fjarstýringu. Eggið getur þú notað til að örva sníp eða komið því fyrir þægilega inn í leggöngum. Eggið Ella tengist við app og er appið auðvelt í notkun og gerir þér kleift að leyfa maka að stjórna egginu hvaðanæva í heiminum hvenær sem er með nær óteljandi stillingum.
Þetta egg er lítið en mjög kraftmikið og hægt er að stjórna kraftinum bæði á egginu sjálfu en líka með appinu sem er ótrúlega skemmtilegt fyrir þau sem eru í fjarsambandi eða öll sem hafa gaman af tækninni, en til dæmis er hægt að tengja eggið þannig það titri í takt við tónlist!
♥ Efni: Sílikon
♥ Stærð: 33 x 215 mm.
♥ Þyngd: 60 gr.
♥ Litur: Fjólublár
♥ Stillingar: 11
♥ Notist með vatnsleysanlegu sleipiefni
Share

-
Enginn sendingarkostnaður
Pantaðu fyrir 15.000 krónur og sendingarkostnaðurinn fellur niður.
Allar pantanir eru sendar með Dropp um land allt. -
Enginn skiptimiði, ekkert vesen.
Hægt er að skipta vörum svo lengi sem umbúðir eru algjörlega óopnaðar og vel farnar.