losti.is
Vibrant Skin Andlitsolía - Recreation
Vibrant Skin Andlitsolía - Recreation
Couldn't load pickup availability
ÓItrúlega öflugt 3-in-1! Rakakrem, serum og augnkrem fyrir allar húðgerðir. Smýgur strax inn í húðina skilur, ekki eftir olíukenndar leifar. Olían hentar fullkomnlega undir förðun.
Húðin verður þéttari, rakari og ljómar fallega.
TVÖFÖLD ÁHRIF: Vísindalega sannað bakuchiol (óertandi phyto-retinol) og einkaleyfisvarið ß-karótín þykkni okkar mýkja áferð húðarinnar, endurnýja húðfrumur, slétta úr fínum línum og hrukkum.
♥ Minnkar sýnileika fínna lína og hrukka
♥ Veitir húðinni fyllingu og ljóma
♥ Minnkar svitaholur
♥ Eykar rakastig
♥ Minnkar bólur og bólumyndun
♥ Bætir áferð húðarinnar
♥ Endurnýjar nýjar húðfrumur
♥ Verndar gegn bólgum
♥ Ver fyrir skaða af völdum blás ljóss og útfjólublárra geisla
♥ Róar bólgur og roða
♥ Nærir húðina með ofurfæðuolíum
♥ Gefur þér líflegustu húð sem völ er á
♥ Náttúruleg húðvara
♥ Vegan og cruelty free
♥ Engin skaðleg efni
♥ Ofnæmisprófað
♥ Engin paraben
♥ Engar steinefnaolíur
♥ Ekkert petrólatum
♥ Engin nítró- né polyciclic moskus
♥ Engin súlföt
♥ Engin þalöt
♥ Engin siloxan
♥ Engin fenoxýetanól
♥ Engin DEA, PEGS, BHA eða BHT
Öll innihaldsefni framleidd á siðferðilegan og sjálfbæran hátt, sem þýðir að engin aðili sem kemur að vörunum er undir aldri, engin landplundun, engar dýratilraunir.
Sjálfbærar umbúðir: glerflöskur, állok, ekkert einnota plast, engin froða.
100% sjálfbær bambusinnlegg.
Recreation Bondi Beach Framleitt og í eigu Ástralíu.
Share

-
Enginn sendingarkostnaður
Pantaðu fyrir 15.000 krónur og sendingarkostnaðurinn fellur niður.
Allar pantanir eru sendar með Dropp um land allt. -
Enginn skiptimiði, ekkert vesen.
Hægt er að skipta vörum svo lengi sem umbúðir eru algjörlega óopnaðar og vel farnar.